LJÚFFENGUR & KÆRLEIKSRÍKUR MATSEÐILL ALLA DAGA
SÚPU & SALAT HLAÐBORÐ
Súpu & salat hlaðborð alla daga vikunnar.

HÁDEGISTILBOÐ: 1890 Kr. 

NOTALEG KVÖLDSTUND 
Eigðu yndislegt kvöld í notarlegri og þægilegri stemmningu.
A LA CARTE MATSEÐILL
Erum með frábært úrval af gómsætum réttum á fjölbreyttum matseðli.
Frábærar súpur í hádeginu
Opið á báðum stöðum - komdu í hádegismat hjá okkur á Hverfisgötu 33 eða Skúlagötu 17  ::  Salsasúpa, Indversk Kjúklingasúpa, Gulrótarsúpa, Villisveppasúpan góða eða Kjötsúpan á fimmtudögum með lambalæri

Hlaðborðið er freisting sem enginn fær staðist...
Hverfisgata 33 - Opnunartímar
Mánudaga - Miðvikudaga : 11.30 - 21.00
Fimmtudaga - Laugardaga : 11.30 - 23.00
Sunnudaga : 17.00 - 22.00
Skúlagata 17 - Lokað
Við höfum lokað staðnum okkar á Skúlagötu, komið til okkar á Hverfisgötuna.
Nýr leikhúsmatseðill - 3. rétta : 4.990 kr.
Forréttur: Súpa að eigin vali með brauði, hummus og hvítlaukssmjöri

Aðalréttur: Hnetusteik borin fram á couscous beði með sveppasósu og salatbar eða feta pestó kjúklingabringa með hjartalöguðum hrísgrjónum og salatbar

Eftirréttur: Frönsk súkkulaði kaka með Green & Black súkkulaði og þeyttum rjómi eða ís.

Vín hússins: 1 Glas af rauðvíni eða hvítvíni
  
Aðeins : 4.990 kr
Hverfisgata 33, 101 Reykjavík 
krydd@kryddleginhjortu.is
sími: 588 8818